Við styðjum Höllu Tómasdóttur í framboði
til forseta Íslands

Við viljum hugrakkan, heiðarlegan og hlýjan forseta og treystum Höllu best til að vera í senn sameiningartákn þjóðar og leiðtoga sem stendur í fæturna ef þurfa þykir.

Vilt þú birtast hér?

Senda nafn og mynd

Friðrik Bragason

Ég hef kynnst Höllu og fyrir mér er hún einstaklega hugrökk, hlý, heiðarleg og skemmtileg. Ég treysti henni til að sameina fólk og taka utan um þjóðina. Ég er stoltur af því að styðja Höllu og hvet ykkur til að gera það líka.

Hilda og Jóna

Við styðjum Höllu í embætti forseta Íslands.

Þórir Ólafsson

Halla er lausnamiðaður leiðtogi sem hefur reynslu af því að leiða saman fólk til jákvæðra framfara. Ég hef trú á því að hún muni sameina fólk en líka þora að standa í lappirnar. Ég er stoltur af því að styðja Höllu Tómasdóttur til forseta.

Hannes Pétursson

Halla hefur alþjóðlega reynslu og er vön að takast á við stórar áskoranir og leiða saman ólíka hópa. Hún er stoltur Íslendingur og brennur fyrir að láta gott af sér leið fyrir íslenskt samfélag.

Sigurður Jakob Jónsson

Ég styð Höllu

Berglind Jónsdóttir

Halla á Bessastaði.

Rannveig Guðmundsdóttir

Halla er frumkvöðull. Hún er sterkur og hæfileikaríkur einstaklingur og lífsreynsla hennar er gott veganesti á Bessastaði. Ég styð þessa hlýu, bjartsýnu og einstöku konu til æðsta embættis þjóðarinnar.

Jóhanna Valdimarsdóttir

Halla brennur fyrir því að taka þátt, gera gagn og láta gott af sér leiða. Ég treysti Höllu og er alveg viss um að hún yrði frábær forseti.

Valdís Arnarsdóttir

Halla er heiðarleg, traust og réttsýn. Hún er frábær fyrirmynd sem fer í öll verkefni af heilum hug með mennskuna og gleðina að leiðarljósi.

Jensína Kristín Böðvarsdóttir

Höllu hef ég þekkt í rúmlega 25 ár og hef ég fylgst með henni og hennar störfum í gegnum tíðina. Hún er einstaklega öflugur leiðtogi sem býr yfir persónutöfrum, góðri nærveru, metnaði og krafti. Ég treysti engum betur en Höllu til að verða næsti forseti okkar.

Björg Arnardóttir

Það skiptir máli fyrir okkur Íslendinga að vera með forseta sem bæði hefur reynslu af stjórnun og fjölbreytta reynslu úr atvinnulífinu, bæði hérlendis og erlendis. Halla er einnig framsýn, málefnaleg, trú sjálfri sér og kona fólksins. Hún hefur hugrekkið til að hafa ahrif sem forseti og andlit Íslands.

Þóra Hlín Friðriksdóttir

Við þurfum forseta sem brennur af ástríðu fyrir þjóðinni sinni og það gerir Halla svo sannarlega.

Þura Garðarsdóttir

Halla er komin af harðduglegu fólki enda ekki annað hægt þegar búsetan er sjálf Djúpavík á ströndum. Væri hefðbundin ráðningarskrifstofa fengin til að finna næsta forseta þá ætti hennar nafn að vera efst, svo áhrifamikil er ferilskrá hennar. Þá væri aðeins eftir að rýna í hjartalag og mannlega kosti frambjóðandans og má ég hundur heita ef viðkomandi yrði ekki hrifinn áfram af ástríðu hennar og vinnusemi.

Gaui Már Þorsteinsson

Ég vil sjá kröftuga, heiðarlega, trausta og klára konu á Bessastaði og Halla er minn frambjóðandi í forsetann.

Einvarður Jóhannsson

Ég styð Höllu!

Rakel Jóhannsdóttir

Halla á Bessastaði.

Sigurjón Guðmundsson

Ég treysti Höllu til að hafa hugrekki til að hafa áhrif.

Valgeir Þorvaldsson

Ég styð Höllu vegna þess að hún er heiðarleg og traust með mikla alþjóðlega yfirsýn og einstaka leiðtogahæfileika.

Þóra Stefánsdóttir

Ég styð Höllu!

Jóhanna Pálsdóttir

Ég styð Hōllu. Hún er vel máli farin, réttsýn og lætur sig samfélagið varða. Reynsla hennar og tengslanet gera hana mjōg hæfa til að verða þjóðhōfðingi landsins.

Sigurjóna Sverrisdóttir

Ísland í huga mínum stendur fyrir samfélag sem stefnir að því að tryggja öruggari, umhverfisvænni og sanngjarnari framtíð okkar allra. Það hefur Halla verið að vinna að undanfarin ár á alþjóðavísu. Þess vegna kýs ég Höllu, hún hefur sýnt í verki hvað hún stendur fyrir.

Kristján Jóhannsson

Halla er vel menntuð kona með öflugt alþjóðlegt tengslanet og hefur metnað til að styrkja stöðu Íslands í samfélagi þjóðanna.

Guðmundur Karl Brynjarsson

Halla er mikill leiðtogi en umfram allt er hún réttsýn, heiðarleg og góð.

Katrín Olga Jóhannesdóttir

Ég styð Höllu Tómasdóttur, því ég hef ómælda trú á því að kraftur hennar og sýn nýtist okkur Íslendingum til þess að byggja upp enn betra samfélag, samfélag sem verður sterkara í samfélagi þjóða.

Arnar Halldórsson

Enginn vafi. Halla er minn forseti.

Vaka Njálsdóttir

Ég styð Höllu!

Rannveig Eir Einarsdóttir

Halla hefur mikla leiðtogahæfileika, getu og þor til að leiða saman mismunandi hópa. Hún brennur fyrir jafnrétti og hefur heldur betur lagt sitt á vogarskálarnar í þeim efnum.

Hilmar Þór Elíasson

Ég styð Höllu í embætti forseta Íslands.

Helga Guðmundsdóttir

Ég er búin að þekkja Höllu í rúm 30 ár - hún er einstaklega dugleg, framtakssöm, einlæg og hreinskilin. Henni treysti ég svo sannarlega til að vera landi og þjóð til sóma.

Svava Kristinsdóttir

Halla, leiðarljós Íslands á Bessastöðum

Thorsteinn Gudbrandsson

Ég treysti Höllu til að vinna landi og þjóð til gagns. Hún hefur allt til brunns að bera sem leiðtogi þarf á að halda.

Kristín Auður Stefánsdóttir

Ég treysti Höllu!

Þorvaldur Makan

Halla er sannur frumkvöðull. Sem forseti mun hún virkja hugvit okkar og hugrekki.

Harpa Júlíusdóttir

Halla er hugrakkur leiðtogi með langtímasýn fyrir samfèlag þar sem öll fà að dafna”

Margrét Sif Sigurðardóttir

Ég treysti Höllu!

Harpa Tómasdóttir

Halla er vel menntuð með öflugt alþjóðlegt tengslanet. Ég veit að Halla yrði frábær forseti sem við getum verið stolt af, þess vegna kýs ég Höllu.

Albert Gunnar Arnarson

Ég treysti Höllu fullkomlega.

Hekla Gaja Birgisdóttir

Ég vil öfluga konu fyrir forseta.

Vigdís Jóhannsdóttir

Halla er reynslumikil, hjartahlý og hörkutól sem mun vera landi og þjóð til sóma.

Aron Jóhannsson

Ég mun kjósa Höllu, engin spurning.

Frank Ú. Michelsen

Ég tel það heiður að vera stuðningsmaður Höllu.

Einar Thor

Allar skoðanir skal endurmeta um leið og ný viðhorf myndast sagði Vígdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands. Það er kominn tími á góðar breytingar.

Guðmundur Hrafnkelsson

Halla hefur mikla og fjölbreytta reynslu bæði innanlands og utan sem munu nýtast henni vel í forsetaembættinu.

Katrín Jónsdóttir

Halla hugsar um heilsu fólks og samfélagsins, þannig forseta vil ég.

Ágústa Gísladóttir

Ég mun kjósa Höllu sem næsta forseta og hvet þig til að gera það líka.

Þorbjörg Helgadóttir

Ég vil öfluga konu á Bessastaði. Halla Tómasdóttir fær allan minn stuðning.

Lilja Magnúsdóttir

Við þurfum betri lausnir í breyttum heimi með nýjum leiðtoga.

María G. Maríusdóttir

Halla hefur yfirburða hæfileika til að leiða og stýra mönnum og málefnum í höfn.

Ragna Sæmundsdóttir

Halla er með allt sem þarf í embætti forseta Íslands. Hún er réttsýn, reynslumikill, góð, gáfuð, hugrökk og hlý. Við þurfum geislandi fólk eins og Höllu og Björn á Bessastaði.

Rúna H. Hilmarsdóttir

Við þurfum sterkan og öflugan leiðtoga sem vefur þjóðina hlýju og sameinar. Þess vegna vel ég Höllu.

Birna Ósk Einarsdóttir

Ég styð Höllu heilshugar í embætti forseta Íslands. Hugrökk, jákvæð og kraftmikil með ómældan metnað fyrir Íslands hönd.

Eyþór Guðjónsson

Við þurfum forseta sem er með opið og hreint hjarta eins og Halla er.

Brynhildur Hauksdóttir

Halla er mín kona og ég treysti henni til góðra verka.

Margrét Halldórsdóttir

Halla er afar frambærileg og myndi sóma sér mjög vel sem forseti Íslands. Hún er vel menntuð, víðsýn, víðlesin, hugrökk, hefur gott viðmót og hlustar á fólk. Halla mun láta verkin tala.

Inga Guðrún Birgisdóttir

Loksins kominn fram á sjónarsviðið frambjóðandi sem mig langar til þess að kjósa. Áfram Halla!

Frosti Jónsson

Ég styð Höllu til forseta íslands. Ég hef kynnst því hversu hugrakkur og heiðarlegur leiðtogi Halla er og hversu mikla hlýju og hluttekningu hún sýnir. Ég mun verða virkilega stoltur af Höllu sem forseta.

Svanfríður Þórðardóttir

Ég hef dáðst að Höllu Tómasdóttir fyrir fágaða framkomu, hlýleika og víðsýni. Er sannfærð um að hún verður frábær forseti sem þjóðin getur verið stolt af sem fulltrúa sínum. Hún er minn forseti.

Safa Jemai

Ég styð Höllu.

Sigrún Vernharðsdóttir

Áfram Halla!

Freyja Önundardóttir

Ég styð Höllu.