Vertu með okkur!

Stór og fjölbreyttur hópur stuðningsfólks styður við framboð Höllu. Verkefnin að baki forsetaframboðs eru mörg og skemmtileg, sérstaklega í breiðum hópi. Ef þú vilt leggja framboðinu lið getur þú skráð þig sem sjálfboðaliði. Fulltrúar framboðsins munu í framhaldinu hafa samband við þig og finna verkefni þar sem þú og þitt framlag fá að njóta sín.

Kosningaskrifstofa framboðsins er í Ármúla 13 á 3. hæð og er opin alla daga. Við hvetjum öll til að kíkja við!

Hjálpa til

Saman með hugrekki á annarri öxlinni og gleðina á hinni vinnum við létt verk.

Styrkja framboðið

Kt: 500316-0710

Rkn: 0515-26-055003

Hafa samband

frambod@hallatomasdottir.is

Óska eftir heimsókn

Við hvetjum vinnustaði, félög og vinahópa til að hafa samband.

Kærar þakkir fyrir að bjóða fram hjálp þína. Við hlökkum til að vera í sambandi!
Oops! Something went wrong while submitting the form.